fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Sverrir Ingi: Lukaku er nautsterkur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við blaðamenn eftir 3-0 tap gegn Belgíu í kvöld.

Sverrir var mun ánægðari með spilamennsku liðsins í kvöld en í 6-0 tapi gegn Sviss á laugardag.

,,Við spiluðum töluvert betur í dag en á laugardaginn, þetta var ekki ásættanlegt á laugardaginn,” sagði Sverrir.

,,Við vorum staðráðnir í því að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og að það væri smá andi í þessu og attitude.”

,,Við byrjuðum leikinn mjög vel en svo ná þeir inn tveimur mörkum á stuttum tíma og það drap. Við hengdum ekki haus eins og á laugardag og duttum í eitthvað sem við eigum ekki að gera.”

,,Belgía er lið í heimsklassa, þeir eru með leikmenn sem eru í bestu félagsliðum í heimi og eru eru ásamt Frökkum eitt besta landslið heims í dag.”

Sverrir fékk dæmda á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en hann braut þá á framherjanum Romelu Lukaku.

,,Það er erfitt að eiga við Lukaku í stóru svæði einn á einn. Hann er nautsterkur og kemst fram fyrir mig og ég reyni að trufla hann. Víti eða ekki, ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Í gær

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld