fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Belgar mættir til Íslands – Lukaku vill vita hvað sé að frétta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins á að vera leikfær er liðið mætir Belgíu á morgun í Þjóðadeildinni.

Emil gat ekki spilað í 6-0 tapi gegn Sviss á útivelli á laugardaginn.

Hann hefur verið að glíma við meiðsli en mun æfa í dag og ætti því að geta spilað.

Belgar mæta nánast með sitt sterkasta lið til Íslands og verður verkefnið erfitt. Þó vantar Kevin de Bruyne og Marouane Fellaini.

Þarna má finna leikmenn frá Real Madrid, Tottenham, Manchester City, Chelsea og Manchester United.

Belgar eru mættir til landsins og Romelu Lukaku sýndi frá því á Instagra. ,,Ísland, hvað er að frétta?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool