fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Buffon mætti syni fyrrum samherja síns um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Buffon er enn í fullu fjöri en hann fagnaði fertugsafmæli sínu fyrr á þessu ári.

Buffon samdi við lið Paris Saint-Germain í sumar en hann fór þangað frítt eftir 17 ár hjá Juventus.

Buffon var áður hjá Parma á Ítalíu þar sem hann lék með Lilian Thuram. Þeir spiluðu svo einnig saman hjá Juventus síðar á ferlinum.

Það er dágóður tími síðan Thuram lagði skóna á hilluna en hann er 46 ára gamall í dag.

Buffon var í marki PSG um helgina sem vann Guingamp 3-1 en í framlínu Guingamp spilar hinn 21 árs gamli Marcus Thuram.

Marcus er einmitt sonur Lilian og var Buffon því að mæta syni fyrrum samherja síns sem hann lék með í alls tíu ár á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli