fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Mourinho staðfestir að De Gea sé að skrifa undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:05

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að David de Gea sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

De Gea hefur margoft verið orðaður við Real Madrid síðustu ár en nú þykir ljóst að hann sé ekki á förum þangað eftir kaup liðsins á Thibaut Courtois.

De Gea er að fá væna launahækkun á Old Trafford en Mourinho býst við að hann skrifi undir á næstunni.

,,David er leikmaður Manchester United og hann mun skrifa undir nýjan samning eins fljótt og hægt er,“ sagði Mourinho.

,,Honum líkar lífið hérna og við elskum hann. Við viljum halda honum og hann vill vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Í gær

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“