fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

PSG gæti þurft að taka risatilboði Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir miðlar greina frá því í dag að Real Madrid hafi áhuga á að fá Neymar frá Paris Saint-Germain fyrir lok félagaskiptagluggans í Evrópu.

Það er alveg á hreinu að PSG vilji sekki selja Brassann sem var keyptur á 200 milljónir punda fyrir ári síðan.

Samkvæmt spænska blaðinu Sport gæti PSG hins vegar neyðst til þess að taka boði Real en félagið er tilbúið að borga 269 milljónir punda eða 300 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Sport segir að PSG gæti þurft að taka því boði eftir að hafa brotið á reglum Financial Fair Play en frönsku meistararnir hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn síðustu ár.

Florentino Perez, forseti Real, vill nýta sér vandræði PSG og er sagður vera að undirbúa risatilboð í sóknarmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United