fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Látinn fara frá Juventus eftir 25 ár hjá félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu hefur ákveðið að losa sig við miðjumanninn Claudio Marchisio en þetta var staðfest í dag.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur yfirgefið Juventus á frjálsri sölu eftir heil 25 ár hjá félaginu.

Marchisio er uppalinn hjá Juventus og á að baki 294 deildarleiki fyrir félagið. Hans fyrsti leikur kom árið 2005.

Leikmaðurinn var lengi fastamaður í liði Juventus en spilaði aðeins 20 leiki á síðasta tímabili.

Marchisio hefur leikið fyrir eitt annað félag á ferlinum en hann var í láni hjá Empoli tímabilið 2007-2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur
433Sport
Í gær

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara