fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Lehmann hissa á vali Emery – Er eitthvað í gangi á bakvið tjöldin?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nokkuð hissa á því að Bernd Leno hafi ekki byrjað fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni um helgina gegn Manchester City.

Það kom mörgum á óvart er Petr Cech var valinn í byrjunarliðið en Leno var keyptur til Arsenal fyrir 20 milljónir punda í sumar.

,,Ég veit ekki hvernig hann stendur sig á æfingum en það segir þér eitthvað ef náungi sem kostar 20 milljónir punda og er valinn af þjálfaranum er ekki að spila,“ sagði Lehmann.

,,Við vitum ekki hverjum þjálfurunum líkar við. Bernd er góður markvörður, það er engin spurning.“

,,Spurningin er hvort hann geti gert betur en hann hefur sýnt. Hann þarf að taka meiri áhættur og halda áfram að bæta sig, ef hann gerir það, gott!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer