fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Aðalþjálfarinn og aðstoðarmaðurinn sagðir berjast um sama starfið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Puel, stjóri Leicester City, er talinn einn sá allra líklegasti til að fá sparkið á næstu vikum.

Leicester byrjaði tímabilið á 2-1 tapi gegn Manchester United á föstudag en leikið var á Old Trafford.

Samkvæmt enskum miðlum mun Puel fá tvo leiki tilað bjarga starfinu en gæti annars verið rekinn.

Samkvæmt fréttum eru tveir sem koma til greina til að taka við af Puel, þeir Thierry Henry og Roberto Martinez.

Martinez og Henry þekkja hvorn annan afar vel en þeir vinna saman hjá belgíska landsliðinu.

Martinez er aðalþjálfari Belga og var á vellinum er Leicester tapaði gegn United.

Henry hefur verið aðstoðarmaður Martinez hjá landsliðinu en hann hefur gefið það út að hann hafi áhuga á að taka við liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt