fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Bjössi Hreiðars: Þeir börðust eins og brjálæðingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:44

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, hrósaði Fylkismönnum í kvöld eftir markalaust jafntefli liðanna í Egilshöll.

Valsmenn náðu ekki að koma boltanum í netið gegn Fylki en þeir vörðust afar vel eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Við náðum ekki að skora og náðum ekki að brjóta þá á bak aftur. Þeir börðust eins og brjálæðingar allan leikinn og lokuðu svæðunum mjög vel,“ sagði Sigurbjörn.

,,Við hefðum getað gert betur, það er ljóst, við skoruðum ekki mark. Þetta er bara svona, þetta er bara þannig dagur, það vantaði herslumuninn.“

,,Þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og hlupu, hlupu og hlupu en mér fannst við ekki hlaupa minna en þeir. Þetta var bara spurning um smá killer instinct á sóknar þriðjungnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið