fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433

Plús og mínus – Orðið sorglegt

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík er komið í fimmta sæti Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli í kvöld.

Sigur Grindavíkur var í raun aldrei í hættu og var liðið með stjórn á leiknum nánast allan tímann.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Grindavík spilaði bara mjög vel í leik kvöldsins. Voru mun sterkari aðilinn og var sigurinn verðskuldaður.

Einn sigur gerir mikið fyrir Grindavík sem fer nú upp fyrir FH í töflunni. Liðið er með 20 stig í fimmta sæti deildarinnar.

Elias Alexander Tamburini spilaði með Grindvíkingum í kvöld og virkar hann eins og flottur leikmaður. Stóð sig með prýði.

Það er auðvelt að missa haus er forystan er örugg en það gerðist ekki hjá Grindavík. Voru sannfærandi og skipulagðir.

Mínus:

Staða Keflvíkinga er bara orðin sorgleg. Þetta hlýtur að vera eitt versta lið Pepsi-deildarinnar í langan tíma.

Að vera með þrjú stig, án sigurs eftir 13 umferðir er bara met lélegt. Það er leiðinlegt að þurfa að strá salti í sarin en frammistaðan er óásættanleg.

Hvert er Keflavík að fara? Svona frammistaða skilar engu í Inkasso-deildinni. Þetta er ekki sama lið og tryggði sér upp á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“
433Sport
Í gær

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“