fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Er að læra mikið af nýjum þjálfara Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick hefur lagt skóna á hilluna og starfar nú í þjálfarateymi Manchester United eftir farsælan feril hjá félaginu.

Andreas Pereira, leikmaður United, er mjög hrifinn af Carrick sem þjálfara og segist vera að læra mikið af fyrrum miðjumanninum.

Pereira hefur ekki fengið mörg tækifæri með aðalliði United en hann gæti fengið sénsinn á næstu leiktíð.

,,Carrick hjálpar mér mikið á hverri æfingu og það er mikilvægt fyrir mig. Ekki bara hann heldur allir hinir þjálfararnir,“ sagði Pereira.

,,Þeir eru að hjálpa mér mikið og ég læri eitthvað nýtt á hverjum degi. Michael var einn besti miðjumaður heims og einn sá besti sem hefur spilað með United.“

,,Hann gefur mér góð ráð og segir mér hvað ég á að gera, það er mjög auðvelt að hlusta á hann. Þú lærir strax af honum og það er auðvelt að læra af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar