fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Segir stuðningsmönnum Arsenal að sýna þolinmæði – Geta ekki keppt við önnur lið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Hartson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að stuðningsmenn félagsins verði að sýna þolinmæði.

Arsenal hefur keypt fimm leikmenn í sumar en þrátt fyrir það er Hartson ekki svo viss um að það séu leikmenn sem vinni titla fyrir þig strax.

,,Stuðningsmenn Arsenal þurfa að sýna þolinmæði í nokkur tímabil, þeir mega ekki búast við of miklu strax því ég tel að þeir séu enn eftir á þegar kemur að því að eiga bestu leikmenn heims,“ sagði Hartson.

,,Ég held að það séu margir stuðningsmenn þeirra sem séu sammála mér. Þeir hafa þó ráðið Unai Emery til starfa og hann er með góða ferilskrá þegar kemur að Evrópudeildinni.“

,,Ég held að þeir þurfi að sýna honum þolinmæði og trúa á það að hann sé með það sem til þarf fái hann peninginn til að bæta hópinn.“

,,Þeir eru þó langt frá því að vera að kaupa bestu leikmenn heims, þegar þeir eru fáanlegir þá er Arsenal ekki eitt af þeim liðum sem reynir við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“