fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Byrjunarlið Breiðabliks og FH – Nýi framherji FH byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 18:24

FH og Ólafsvík borga umboðsmönnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er lið Breiðabliks fær FH í heimsókn í 13. umferð sumarsins.

Blikar eru með 22 stig fyrir leikinn í kvöld í þriðja sæti deildarinnar en FH í fimmta sætinu með 19 stig.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins en hjá FH byrjar nýi færeyski framherjinn, Jákup Thomsen.

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Damir Muminovic
Jonathan Hendrickx
Arnþór Ari Atlason
Thomas Mikkelsen
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Willum Þór Willumsson
Viktor Örn Margeirsson
Andri Rafn Yeoman

FH:
Gunnar Nielsen
Hjörtur Logi Valgarðsson
Steven Lennon
Viðar Ari Jónsson
Davíð Þór Viðarsson
Rennico Clarke
Guðmundur Kristjánsson
Eddi Gomes
Jákup Thomsen
Brandur Olsen
Jónatan Ingi Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton