fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Rúnar lék sinn fyrsta leik í Frakklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska liðið Dijon í dag eftir að hafa skrifað undir í sumar.

Rúnar skrifaði undir samning við Dijon á meðan HM í Rússlandi stóð yfir en hann kemur þangað frá FC Nordsjælland í Danmörku.

Rúnar var aðalmarkvörður Dijon en óvíst er hvort hann verði aðalmarkvörður Dijon á næstu leiktíð en liðið leikur í efstu deild í Frakklandi.

Rúnar hélt þó hreinu fyrir liðið í dag en hann spilaði fyrstu 45 mínúturnar í æfingaleik gegn Sochaux.

Rúnar var tekinn af velli í hálfleik en leiknum lauk með sigri Sochaux eftir vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“