fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Inkasso-deildin: HK á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni 0-1 HK
0-1 Bjarni Gunnarsson

HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla en liðið mætti botnliði Magna í 12. umferð íd ag.

HK var fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar með 25 stig, einu stigi á eftir toppliði Þórs sem vann Hauka 4-1 í gær.

Aðeins eitt mark var skorað á Grenivík í dag en það gerði Bjarni Gunnarsson fyrir HK í 1-0 sigri.

Magni situr á botni deildarinnar með aðeins sex stig og er útlitið svart fyrir nýliða deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer