fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ætlar að ná fram hefndum gegn Alisson

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson skrifaði á dögunum undir samning við Liverpool á Englandi en hann kemur til liðsins frá Roma.

Alisson hefur undanfarin tvö ár spilað á Ítalíu en var fyrir það í heimalandinu, Brasilíu hjá Internacional.

Liverpool reyndi ítrekað að fá Alisson í sumar og náði loks að tryggja sér leikmanninn á 67 milljónir punda.

Eusebio Di Francesco, stjóri Roma, vonar innilega að Roma muni spila við Liverpool í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

,,Alisson? Ég vona að við mætum honum í Meistaradeildinni og höfum betur, eins og ég sagði honum þegar hann sagði bless,“ sagði Di Francesco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta