fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

2.deild: Afturelding tapaði loksins – Grótta með stórsigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í 2.deild karla í dag erl iðið mætti Völsungi í 12. umferð sumarsins.

Afturelding komst yfir með marki frá Andra Frey Jónassyni en Húsvíkingar skoruðu svo tvö og unnu 2-1 sigur.

Það hefur þó ekki áhrif á toppsætið en Afturelding er enn með eins stigs forystu á toppnum. Völsungur situr í öðru sætinu.

Grótta er þá á mjög góðu róli og nálgast toppinn en liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Tindastól.

Víðir vann Hött á sama tíma með þremur mörkum gegn einu og fyrr í dag skildu Þróttur V. og Huginn jöfn, 1-1.

Afturelding 1-2 Völsungur
1-0 Andri Freyr Jónasson
1-1 Elvar Baldvinsson
1-2 Travis Nicklaw

Tindastóll 0-4 Grótta
0-1 Björn Axel Guðjónsson
0-2 Ásgrímur Gunnarsson
0-3 Pétur Theódór Árnason
0-4 Ásgrímur Gunnarsson

Víðir 3-1 Höttur
1-0 Mehdi Hadraoui
2-0 Fannar Orri Sævarsson
3-0 Andri Gíslason
3-1 Markaskorara vantar

Huginn 1-1 Þróttur V.
0-1 Viktor Smári Segatta
1-1 Nenad Simic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða