fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Fonte farinn til Frakklands

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 20:00

Jose Fonte var áður á mála hjá West Ham og Southamton í ensku úrvalsdeildinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jose Fonte hefur fundið sér nýtt lið en hann var leystur undan samningi fyrr í sumar.

Fonte skrifar undir tveggja ára samning við Lille í Frakklandi eftir mjög svo stutta dvöl í Kína.

Fonte var á mála hjá Dalian Yifang í Kína en spilaði aðeins níu leiki þar og var svo látinn fara í sumar.

Fonte var partur af portúgalska landsliðinu á HM en spilaði ekki stórt hlutverk er liðið komst í 16-liða úrslit.

Fonte hefur ekki reynt fyrir sér áður í Frakklandi en hann spilaði síðast með Southampton og West Ham á Englandi áður en hann hélt til Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“