fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Mourinho hefur ekki hugmynd um hvort hann muni kaupa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hélt blaðamannafund í dag í Bandaríkjunum þar sem United mun eyða undirbúningstímabilinu.

Mourinho ræddi á meðal annars um leikmannakaup en hann hefur fengið þrjá leikmenn til félagsins í sumar.

Mourinho fékk miðjumanninn Fred frá Shakhtar, bakvörðinn Diogo Dalot frá Porto og markvörðinn Lee Grant frá Stoke.

Mourinho segist þó ekki vita hvort liðið muni styrkja sig enn frekar á markaðnum í sumar.

,,Ég hef ekki hugmynd um það. Ég mun ekki ljúga að ykkur og segja að einhver sé að koma eða að enginn sé að koma,“ sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?