fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Martraðarbyrjun Buffon – PSG tapaði mjög óvænt

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Buffon gerði samning við PSG á dögunum en hann kemur til liðsins á frjálsri sölu eftir langa dvöl hjá Juventus.

Það má segja að Buffon hafi ekki byrjað vel en PSG tapaði 4-2 gegn liðið Chambly sem spilar í þriðju efstu deild.

Buffon gaf vítaspyrnu í byrjun leiks en hann spilaði allan fyrri hálfleikinn sem Chambly hafði betur í, 2-0.

Nokkrir þekktir leikmenn spiluðu í tapi PSG en nefna má leikmenn á borð við Adrien Rabiot og Jese Rodriguez.

Helstu stjörnur PSG voru þó ekki með í leik gærdagsins en margir eru í fríi eða að jafna sig eftir HM í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“