fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu tvö frábær mörk Mbappe og Pogba í úrslitum HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Frakkland muni fagna sigri á HM í Rússlandi þetta árið en liðið spilar nú gegn Króatíu.

Staðan eftir fyrri hálfleikinn var 2-1 fyrir Frökkum eftir að Antoine Griezmann hafði komið liðinu yfir úr vítaspyrnu.

Í síðari hálfleik bættu Frakkar hins vegar við tveimur mörkum en þeir Paul Pogba og Kylian Mbappe komu boltanum í netið.

Pogba skoraði með laglegu skoti með vinstri fyrir utan teig og kom hann Frökkum í 3-1.

Mark Mbappe var ennþá betra en hann átti skot langt fyrir utan teig sem Danijel Subasic réð ekki við.

Hér má sjá mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton