fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Klopp: Lovren er einn besti varnarmaður heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dejan Lovren gaf það út á dögunum að hann væri einn besti varnarmaður í heimi eftir fína frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM.

Mikið hefur verið rætt um ummæli Lovren en Jurgen Klopp, þjálfari Lovren hjá Liverpool, er sammála sínum manni.

,,Það hefði verið betra ef einhver annar en hann sjálfur hefði sagt þetta en hann hefur allavegana rétt fyrir sér,“ sagði Klopp.

,,Fólk hugsar ekki út í það en ef þú skoðar smáatriðin er það ekki óvænt að Króatía sé á þeim stað sem þeir eru.“

,,Þeir eru ekki með heimsklassa bakverði en þeir fá ekki á sig mörk. Þeir eru sóknarsinnaðir á miðjunni og einhver þarf að passa það. Dejan er stór partur af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“