fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Leikmaður Króatíu: Sama gamla enska landsliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið fékk mikið hrós fyrir spilamennsku sína á HM í Rússlandi í sumar eftir vonbrigði í síðustu keppnum.

England datt úr leik í gær er liðið mætti Króatíu en Króatar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu.

Sime Vrsaljko, leikmaður Króatíu, var alls ekki of hrifinn af frammistöðu Englands í leiknum og skilur ekki umræðuna um að leikstíllinn þeirra sé breyttur.

,,Það var talað um að þetta væri glænýtt enskt lið sem hefur breytt þeirri hefð að sparka boltanum bara langt upp völlinn,“ sagði Vrsaljko.

,,Um leið og við settum pressu á þá þá kom í ljós að það hefur ekkert breyst í þeirra leikstil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar