fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Óli Kalli nýtti sénsinn aftur er Valur fór á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3-1 KA
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson(4′)
1-1 Aleksandar Trninic(34′)
2-1 Guðjón Pétur Lýðsson(45′)
3-1 Ólafur Karl Finsen(90′)

Valur er komið á toppinn í Pepsi-deild karla en liðið mætti KA í áttundu umferð sumarsins í kvöld.

Valsmenn komust yfir í leik kvöldsins strax í byrjun en Kristinn Freyr Sigurðsson kom boltanum í netið eftir fjórar mínútur.

Á 34. mínútu jöfnuðu KA-menn metin er Aleksandar Trninic skallaði knöttinn í markið eftir hornspyrnu.

Það var svo Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Íslandsmeisturunum yfir með skoti af 30 metra færi sem fór í stöng og inn.

Ólafur Karl Finsen nýtti aftur tækifæri sitt í kvöld og innsiglaði svo 3-1 sigur Vals undir lokin.

Valsmenn eru nú með eins stigs forskot á toppnum en FH getur breytt því á morgun er liðið mætir KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu