fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Plús og mínus – Óöruggur í sínum aðgerðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júní 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH tókst ekki að ná í þrjú stig á Kaplakrikavelli í kvöld er liðið fékk Keflavík í heimsókn í Pepsi-deild karla.

Keflvíkingar komust tvisvar yfir í leik kvöldsins en í bæði skiptin svaraði FH í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Það er þungu fargi létt af Geoffrey Castillion framherja FH sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Leikur hans hefur verið slakur en eftir markið fékk hann mikið sjálfstraust.

Spilamennska Keflavíkur í fyrri hálfleik var góð, það besta sem liðið hefur náð að sýna í sumar.

Skipting Ólafs Kristjánssonar í síðari hálfleik var heldur betur góð. Jónatan Ingi lagði upp á Atla Guðnason aðeins tveimur mínútum eftir að Ólafur sendi þá á völlinn.

Stig í Garðabæ og í Hafnafirði fyrir Keflavík er frábært en nú þarf liðið að fara að sækja sigra gegn slakari liðum deildarinnar.

Mínus:

Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var afar óöruggur í sínum aðgerðum, úthlaupin voru illa tímasett.

Pétur Guðmundsson hefði líklega átt að stöðva leikinn þegar Eddie Gomes varnarmaður FH virtist fá höfuðhögg. Pétur stoppaði ekki leikinn og Keflavík brunaði og skoraði fyrsta mark leiksins með Eddie liggjandi á vellinum.

Það er slakt hjá FH að geta ekki unnið slakasta lið Pepsi deildarinnar hingað til á heimavelli. Toppsætið í boði en FH tók það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton