fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þjálfari Króatíu gerir kröfu á sigur – ,,Komum hingað til að vinna Ísland“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júní 2018 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatko Dalic þjálfari Króatíu krefst þess af sínu liði að það fari með sigur af hólmi gegn Íslandi.

Dalic mun hvíla nokkra leikmenn vegna þess að Króatía er nánast búið að vinna riðilinn.

,,Við undirbúum okkur eins og fyrir síðustu tvo leiki, við komum hingað til að vinna Ísland. Halda okkur í efsta sæti, við höfum lagt mikið á okkur til að ná að vinna riðilinn. Mér er sama hvað aðrir segja, hvort við hvílum eða hvað,“ sagði Dalic.

,,Við erum með okkar leistíl og notum hann, við vitum allt um Ísland og þeir vita allt um okkur. Við vitum hvað við getum, við verðum að verjast föstum leikatriðum. Við notum okkar stíl með boltann, það er það sem við verðum að gera.“

,,Ég segi byrjunarliðið á fundi á morgun, ég er samt með það í hausnum. Það er ekki fallegt að kalla aðra leikmenn, varalið. Við erum hópur, allir leikmenn vilja sanna sig. Við ætlum að vinna á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United