fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

HM líklega búið fyrir Costa

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júní 2018 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að vængmaðurinn Douglas Costa muni ekki spila meira með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Frá þessu er greint í dag en Costa er að glíma við meiðsli og verður ekki með gegn Serbíu á miðvikudag.

Samkvæmt fregnum dagsins eru meiðslin ekki smávægileg og verður Costa frá í kringum þrjár vikur.

Það þýðir að hann sé líklega búinn að spila sinn síðasta leik á mótinu sem er áfall fyrir Brasilíumenn.

Brassar þurfa sigur eða stig gegn Serbíu til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni