fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Pepsi-kvenna: Þór/KA vann Blika – Gott gengi Vals heldur áfram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna eftir góðan sigur á Blikum á Akureyri í dag.

Sandra María Jessen var í miklu stuði fyrir Þór/KA í dag og gerði hún bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Þetta var fyrsta tap Blika í sumar.

Valur vann FH á sama tíma í skemmtilegum leik þar sem sex mörk voru skoruð.

Valsstúlkur höfðu að lokum betur með fjórum mörkum gegn tveimur og hafa nú unnið fimm leiki í röð.

Eitt jafntefli var þá upp á teningnum en ÍBV og Grindavík skildu jöfn í Eyjum, 1-1.

Þór/KA 2-0 Breiðablik
1-0 Sandra María Jessen
2-0 Sandra María Jessen

FH 2-4 Valur
0-1 Thelma Björk Einarsdóttir
0-2 Crystal Thomas
1-2 Jasmín Erla Ingadóttir
1-3 Elín Metta Jensen
2-3 Hanna María Barker
2-4 Elín Metta Jensen

ÍBV 1-1 Grindavík
0-1 Rio Hardy
1-1 Caroline Van Slambrouck

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United