fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Messi útilokar að hætta – Á sér draum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 21:20

Group D Argetnina v Iceland - FIFA World Cup Russia 2018 Gylfi Sigurdsson (Iceland) and Lionel Messi(Argentina) at Spartak Stadium in Moscow, Russia on June 16, 2018. (Photo by Matteo Ciambelli/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi ætlar sér að vinna HM með Argentínu hvort sem það verði núna eða árið 2022.

Messi og félagar þurfa að ná í góð úrslit gegn Nígeríu í lokaumferð riðlakeppninnar og treysta á að Ísland vinni ekki Króatíu með fleiri mörkum.

Messi hefur ekki spilað vel á HM til þessa en hann er þó af mörgum talinn besti leikmaður heims.

,,Þetta þýðir svo mikið því HM er sérstakt fyrir Argentínu og að sjálfsögðu mig líka,“ sagði Messi.

,,Ég hef alltaf átt þann draum að lyfta bikarnum og upplifi þær tilfinningar sem fylgja því.“

,,Ég fæ gæsahúð þegar ég hugsa um þá stund. Það myndi gera milljónir Argentínubúa svo ánægða. Ég get ekki gefið þann draum upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“