fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ótrúleg dramatík er Kroos tryggði tíu Þjóðverjum sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 2-1 Svíþjóð
0-1 Ola Toivonen(32′)
1-1 Marco Reus(48′)
2-1 Toni Kroos(94′)

Það fór fram ótrúlegur leikur á HM í Rússlandi í kvöld er Svíþjóð og Þýskaland áttust við í mögnuðum leik.

Svíar voru lengi í frábærri stöðu í leiknum en staðan var 1-1 alveg þar til á 94. mínútu leiksins er Þjóðverjar komust yfir.

Heimsmeistararnir hefðu verið í slæmri stöðu ef leikurinn hefði endað með jafntefli eftir tap gegn Mexíkó í fyrsta leik.

Toni Kroos reyndist hetja tíu manna Þjóðverja í kvöld en Jerome Boateng fékk rautt spjald hjá þeim þýsku á 82. mínútu leiksins.

Kroos skoraði magnað sigurmark fyrir Þýskaland í blálokin og heldur vonum liðsins um að komast í 16-liða úrslit á floti.

Þýskaland er nú í öðru sæti riðilsins með 3 stig rétt eins og Svíþjóð en Svíar eiga erfiðan leik gegn Mexíkó í lokaumferðinni. Þýskaland mætir Suður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland