fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Mætir Ísland besta miðjumanni heims í næstu viku?

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, sparkspekingur, segir að króatíska landsliðið eigi besta miðjumann heims í dag.

Redknapp ræðir þar um Luka Modric sem hefur verið frábær fyrir Króatíu á HM í Rússlandi.

Modric gæti mætt Íslandi á þriðjudaginn í lokaleik riðlakeppninnar en einnig er möguleiki á að hann verði hvíldur.

,,Hversu langt Króatar eiga eftir að komast eigum við eftir að sjá en við höfum séð hversu góður Modric er,“ sagði Redknapp.

,,Hann og liðsfélagi hans hjá Real Madrid, Cristiano Ronaldo, koma strax til greina sem leikmenn mótsins.“

,,Modric hefur verið upp á sitt besta í mörg ár og akkúrat þessa stundina er hann besti miðjumaður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool