fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Lukaku gerði það sama og Maradona

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku átti frábæran leik fyrir Belgíu í dag er liðið mætti Túnis í riðlakeppni HM.

Lukaku hefur byrjað HM gríðarlega vel en hann skoraði tvennu í fyrsta leik liðsins gegn Panama.

Lukaku skoraði svo einnig tvö mörk í dag og er nú með fjögur mörk eftir tvo leiki, rétt eins og Cristiano Ronaldo hjá Portúgal.

Lukaku hefur skorað tvær tvennur í aðeins tveimur leikjum sem gerist mjög sjaldan á HM.

Sá síðasti til að afreka það var Diego Maradona en hann gerði tvö gegn Englandi og svo tvö gegn Belgíu á HM 1986.

Lukaku elskar að skora fyrir landsliðið en hann er með 17 mörk í síðustu 11 landsleikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“