fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Fyrrum harðhaus tekur við Albert og félögum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc van Bommel hefur verið ráðinn nýr stjóri hollenska stórliðsins PSV Eindhoven.

Þessi 41 árs gamli Hollendingur er í dag að aðstoðarþjálfari ástralska landsliðsins og er staddur á HM í Rússlandi.

Van Bommel er ekki með reynslu af því að vera aðalþjálfari en fær tækifærið hjá PSV þar sem hann þekkir vel til.

Van Bommel eyddi sjö árum hjá PSV á leikmannaferlinum en hann tekur við af Phillip Cocu sem tekur við Fenerbahce.

Albert Guðmundsson er á mála hjá PSV og vonandi fær hann fleiri tækifæri undir stjórn Van Bommel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?