fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Þjálfari Nígeríu: Þetta er úrslitaleikur í riðlinum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gernot Rohr, landsliðsþjálfari Nígeríu, gat brosað eftir sigur sinna manna á Íslandi á HM í dag.

Rohr og félagar höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu og eru í öðru sæti riðilsins þegar einn leikur eftir.

Rohr hafði ekki of mikið að segja eftir leikinn en ræddi um næsta leik gegn Argentínu sem verður mikilvægur.

,,Þetta er úrslitaleikur í riðlinum. Sá sem vinnur getur komist áfram. Við spiluðum gegn þeim í æfingaleik og þá unnum við 4-2. Þeir voru reyndar án Messi en við höfum sýnt það að við getum unnið þá,“ sagði Rohr.

,,Strákarnir sem eru í þessu liði eru að læra og koma tvíefldir til leiks á HM 2022. En við getum unnið Argentínu.“

,,Það var ekki eins heitt og við töldum. Það var engin sól klukkan 18 og leikvangurinn var í skugga. Það var ekki svo heitt. Ég sagði að þetta væri kostur fyrir Ísland þegar hálftími var liðinn. Við lékum af fullum krafti og hann hafði minni áhrif á gæði leiksins hjá mínu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?