fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Fær morðhótanir eftir rautt spjald á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Sanchez, leikmaður Kólumbíu, gengur nú í gegnum erfiða tíma eftir leik Kólumbíu og Japan á HM.

Sanchez byrjaði í 2-1 tapi gegn Japan í fyrsta leik liðsins á HM en hann fékk rautt spjald eftir aðeins þrjár mínútur.

Kólumbía tapaði leiknum að lokum 2-1 en fyrra mark Japan kom úr vítaspyrnu eftir að Sanchez hafði gerst brotlegur innan teigs.

Lögreglan í Kólumbíu rannsakar nú morðhótanir í garð Sanchez sem minnir á svipað atvik sem kom upp á HM 1994.

Andres Escobar skoraði þá sjálfsmark fyrir Kólumbíu á HM og fékk í kjölfarið ljót skilaboð og morðhótanir. Escobar var síðar skotinn til bana er hann var á leið heim eftir HM.

Kólumbía mætir Póllandi á sunnudaginn og þarf að ná í stig úr þeim leik til að eiga möguleika á að komast áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni