fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Segir að dómarinn hafi viljað treyju Ronaldo í hálfleik – ,,Hvað er í gangi hérna?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordin Amrabat spilaði með landsliði Marokkó sem tapaði 1-0 fyrir Portúgal á HM í hádeginu.

Marokkó er úr leik í keppninni eftir 1-0 tap en Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins.

Samkvæmt Amrabat var dómari leiksins, Mark Geiger, mikill aðdáandi Ronaldo og vildi fá treyju leikmannsins í hálfleik.

,,Ég veit ekki hverju hann er vanur en hann var mjög hrifinn af Cristiano Ronaldo,“ sagði Amrabat.

,,Ég heyrði það frá Pepe að hann hafi spurt hvort hann ætti að biðja um treyju Ronaldo í hálfleik.“

,,Hvað er í gangi hérna? Á heimsmeistaramótinu? Þetta er ekki sirkus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta