fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Tíu vítaspyrnur á HM í Rússlandi – Átta víti dæmd á EM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við höfum fengið að sjá tíu vítaspyrnur á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Aðeins einn leikur er þó búinn í annarri umferð riðlakeppninnar en það var leikur Egyptalands og Rússlands í kvöld.

Þar fengum við að sjálfsögðu að sjá vítaspyrnu en Mohamed Salah skoraði fyrir Egypta í 3-1 tapi.

Alls voru átta víti dæmd á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi fyrir átta árum en eftir aðeins örfáa leiki er búið að bæta þá tölu á HM.

Það hefur verið skorað úr átta vítum á HM til þessa en Lionel Messi klúðraði einu gegn Íslandi og Christian Cueva einnig einu fyrir Perú gegn Danmörku.

Myndbandstækni er auðvitað notuð á mótinu á þessu ári en kom ekki við sögu á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“