fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Stjarnan á toppinn eftir sigur á ÍBV

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2-1 ÍBV
0-1 Shahab Zahedi(17′)
1-1 Þorsteinn Már Ragnarsson(24′)
2-1 Baldur Sigurðsson(84′)

Það fór fram einn leikur í Pepsi-deild karla í kvöld en ÍBV heimsótti þá Stjörnuna í Garðabæinn.

Leikur kvöldsins var nokkuð fjörugur en það voru heimamenn sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. Stjarnan fer á toppinn með sigri kvöldsins.

ÍBV tók forystuna í leik kvöldsins en það gerði framehrjinn Shahab Zahedi en hann fór þá illa með Daníel Laxdal i vörn Stjörnunnar áður en hann skoraði úr þröngu færi.

Forystan entist þó í aðeins sjö mínútur en Þorsteinn Már Ragnarsson jafnaði þá metin fyrir Stjörnuna eftir frábæra sókn.

Staðan var 1-1 þar til á 84. mínútu leiksins er Baldur Sigurðsson skoraði eftir hornspyrnu og tryggði Stjörnunni verðskulduð þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Í gær

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það