fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Belgar hlógu að félagaskiptum Lukaku

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Belgíu, segir að fólk í heimalandi sínu, Belgíu, hafi gaman að því að sjá hann gera mistök.

Lukaku segir að fólk hafi hlegið að sér er hann samdi við Chelsea á sínum tíma þar sem honum gekk illa.

,,Ég veit ekki af hverju sumt fólk í mínu eigin landi vill sjá mig mistakast. Ég veit það í alvöru ekki,“ sagði Lukaku.

,,Þegar ég fór til Chelsea og fékk ekki að spila þá heyrði ég þau hlæja að mér. Þegar ég var lánaður til West Brom var hlegið að mér.“

,,Það er allt í lagi, þetta fólk var ekki með mér þegar ég helti vatni út á morgunkornið. Ef þú varst ekki með mér þegar ég átti ekki neitt þá geturðu ekki skilið mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United