fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Vissu ekki hvort þeir ættu að taka skilaboðum Sampaoli sem hroka

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var ekki mikið sem kom á óvart, við biðum eftir þessu óvænta. Það er alltaf talað um hvað Sampaoli er mikill snilingur, meira held ég að þetta sé hvað hann getur verið óútreiknanlegur. Það kom ekki neitt,“ sagði Freyr Alexandersson sem sér um að leikgreina andstæðinga Íslands á HM.

Freyr fer vel yfir andstæðinga sína og kemur skilaboðum til Heimis sem vinnur svo úr þeim.

,,Varnarleikur okkar tók vopnin frá þeim, við tókum allt svæði fyrir aftan okkur í burtu. Hjálparvörnin var eitthvað það besta sem ég hef séð í fótbolta, ekki bara í íslenskum fótbolta heldur bara yfir höfuð. Við vorum með þá, mér leið vel.“

,,Það er ekki hægt að lýsa þessu, þetta er ótrúlega gaman þegar þetta gengur upp. Sem betur fer hefur þetta gengið vel upp á síðkastið, maður er stressaður allan tímann að öll vinnan sem hefur farið í þetta verði uppljóstruð með einhverju óvæntu. Þegar maður er með plan A og plan B og það tekst, það er ólýsanlegt. Þetta myndi aldrei ganga upp nema að strákarnir í liðinu eru með svo svakalegan fótboltaheila, þetta er ekki eðlilegt. Hvað þeir eru duglegir og samvinna þeirra í liðinu, ég veit að það að er búið að tala um þetta oft. Þetta er samt einstakt, hvernig þetta var framkvæmt.“

Jorge Sampaoli, tilkynnti byrjunarlið Argentínu sólarhring fyrir leikinn. Hvernig fannst íslenska hópnum það?

,,Ég var bara hissa, ég vissi ekki hvort ég átti að túlka þetta sem hroka eða sjálfstraust. Þetta var ekki vanaleg vinnubrögð, ég hafði tékkað á þvi. Við vorum búnir að giska á þetta byrjunarlið, þetta kom ekki á óvart. Þetta gaf okkur svigrúm til að slaka á og skoða aðra hluti.“

Viðtalið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar
433Sport
Í gær

Vann sitt fyrrum lið á gamla heimavellinum – ,,Ég mun alltaf elska þetta félag“

Vann sitt fyrrum lið á gamla heimavellinum – ,,Ég mun alltaf elska þetta félag“