fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Sviss og Brasilía skildu jöfn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss 1-1 Brasilía
0-1 Philippe Coutinho(20′)
1-1 Steven Zuber(50′)

Lokaleikur dagsins á HM í Rússlandi var að klárast en þar áttust við lið Brasilíu og Sviss.

Um var að ræða stórleik en Brasilía er í öðru sæti heimslista FIFA á meðan Sviss situr í sjötta sætinu.

Það voru Brasilíumenn sem skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en það gerði miðjumaðurinn Philippe Coutinho.

Coutinho átti frábært skot fyrir utan teig sem hann sneri í fjærhornið og átti Yann Sommer ekki möguleika í markinu.

Sviss jafnaði svo metin eftir hornspyrnu snemma í síðari hálfleik en Steven Zuber stangaði þá knöttinn í netið.

Það var lítið um opin marktækifæri í leiknum en Brassar ógnuðu mikið undir lokin en þeim tókst ekki að bæta við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling