fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Allardyce telur að hann hafi átt að fara á HM – Öfundsjúkur út í Southgate

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce viðurkennir það að hann sé mjög öfundsjúkur út í Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Stóri Sam var látinn fara frá enska landsliðinu eftir stutt stopp og tók Southgate við keflinu.

Allardyce stýrir í dag liði Everton en hann vildi ólmur komast á heimsmeistaramótið með enska liðinu.

,,Þessi ákvörðun var tekin mjög fljótt,“ sagði Allardyce í samtali við BBC.

,,Einn daginn var ég að spila golf og næsta dag var mér sagt að ég gæti ekki haldið áfram. Ég veit ennþá ekki af hverju.“

,,Ef þeir hefðu tekið meiri tíma í þetta og sýnt meiri þolinmæði þá trúi ég því að ég væri enn landsliðsþjálfari Englands.“

,,Ég er kominn aftur á bak og þó að ég sé gríðarlega öfundsjúkur út í Gareth Southgate þá vona ég að strákunum gangi vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“