fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

City og Sterling komust ekki að samkomulagi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki ná að framlengja samning Raheem Sterling áður en HM í Rússlandi hefst.

Sky Sports greinir frá þessu og segir að viðræður Sterling og City hafi siglt í strand.

Sterling er einn mikilvægasti leikmaður City en hann átti frábært tímabil er liðið vann ensku deildina á síðustu leiktíð.

Sterling er enn samningsbundinn til ársins 2020 en þessi 23 ára gamli leikmaður vill fá væna launahækkun.

City bauð Sterling samning til ársins 2022 en hann vill fá jafn góð laun og launahæstu leikmenn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu