fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Manchester United spilar við Bayern í ágúst

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júní 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Manchester United mun ferðast til Þýskalands í ágúst áður en liðið hefur keppni í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í dag en liðið mun spila við Bayern Munchen í æfingaleik ytra.

Um er að ræða síðasta leik United áður en deildin á Englandi hefst en venjan er að hún byrji í lok mánaðarins.

Jose Mourinho og félagar munu fara til Bandaríkjanna eftir HM í sumar og keppa þar við mörg góð lið.

AC Milan, Liverpool og Real Madrid eru á meðal liðanna sem United mætir áður en liðið heldur til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“