fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik KR og FH – Albert bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í vesturbænum í kvöld er lið KR fékk FH í heimsókn í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla.

KR tók forystuna snemma leiks með marki Kennie Chopart áður en Steven Lennon jafnaði metin fyrir FH með stórkostlegu marki í síðari hálfleik.

Það var svo danski framherjinn Andre Bjerregaard sem kom KR yfir í uppbótartíma eftir flotta skyndisókn og staðan orðin 2-1.

Forystan entist í aðeins eina mínútu en Atli Guðnason jafnaði svo strax fyrir FH í uppbótartímanum og lokastaðan 2-2!

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

KR:
Beitir Ólafsson 6
Morten Beck 7
Albert Watson 7
Finnur Orri Margeirsson 6
Björgvin Stefánsson 7
Pálmi Rafn Pálmason 7
Kennie Chopart 6
Pablo Punyed 7
Aron Bjarki Jósepsson 6
Kristinn Jónsson 7
Óskar Örn Hauksson 5

Varamenn:
Andre Bjerregaard 6
Atli Sigurjónsson 6

FH:
Gunnar Nielsen 5
Pétur Viðarsson 5
Hjörtur Logi Valgarðsson 6
Steven Lennon 7
Viðar Ari Jónsson 6
Davíð Þór Viðarsson 5
Guðmundur Kristjánsson 5
Eddi Gomes 7
Geoffrey Castillion 5
Halldór Orri Björnsson 6
Jónatan Ingi Jónsson 6

Varamenn:
Kristinn Steindórsson 5
Atli Guðnason 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi