fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

2.deild: Afturelding taplaust á toppnum – Kári lagði Leikni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tryggði sér toppsætið í 2.deild karla í kvöld er liðið heimsótti Hugin í sjöttu umferð sumarsins.

Afturelding er eina taplausa lið deildarinnar eftir sex umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki og gert eitt jafntefli.

Huginn komst yfir í leik kvöldsins en gestirnir sneru taflinu við í síðari hálfleik með þremur mörkum.

Gott gengi Kára heldur þá á fram en liðið fékk Leikni F. í heimsókn en Leiknismenn hafa átt erfitt sumar.

Kári hafði betur með þremur mörkum gegn tveimur og er aðeins einu stigi frá toppsætinu. Leiknismenn eru við botninn með fjögur stig.

Huginn 1-3 Afturelding
1-0 Nedo Eres
1-1 Jason Daði Svanþórsson
1-2 Hafliði Sigurðarson
1-3 Andri Freyr Jónasson

Kári 3-2 Leiknir F.
0-1 Dagur Ingi Valsson
1-1 Ragnar Már Lárusson
2-1 Páll Sindri Einarsson
3-1 Gylfi Brynjar Stefánsson
3-2 Povilas Krasnovskis

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta