fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Bale var lengi í klefa Liverpool eftir sigurinn um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale leikmaður Real Madrid var ekkert að fagna of mikið með liðsfélögum sínum á laugardag.

Bale var hetja Real Madrid í 3-1 sigri liðsins á Liverpool um liðna helgi í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hann skoraði tvö mörk og fagnaði nokku vel úti á velli með liðsfélögum sínum. Þegar inn í klefa var komið var hann fljótur að skella sér í klefa Liverpool.

Bale var þar í tuttugu mínútur samkvæmt enskum blöðum og sat og spjallaði við Adam Lallana.

Bale og Lallana voru saman hjá Southampton og eru miklir vinir en Lallana kom inn sem varamaður þegar Mohamed Salah meiddist

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær