fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Tufa: Ég er ekki vanur að tapa svona mikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur í kvöld eftir 2-0 tap liðsins gegn KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla.

,,Fyrstu viðbrögð eru bara vonbrigði að tapa leiknum. Ég er ekki vanur að tapa svona mikið,“ sagði Tufa.

,,Þessi leikur var jafn allan tímann. Þeir skora þetta mark í lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim ró í síðari hálfleik. Fram að markinu var þetta jafn leikur.“

,,Við erum að koma okkur í góða stöðu til að skapa hættulega stöðu en það vantar betri úrslitasendingu eða skot á markið.“

,,Við ættum að vera með fleiri stig og eigum skilið fleiri stig en það eina sem við getum gert er að halda áfram að vinna okkar vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti