fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Inkasso-deildin: Þór lagði tíu Framara – Selfoss vann

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór vann sigur á Fram í Inkasso-deild karla í dag í gríðarlega spennandi leik á Akureyri.

Þórsarar unnu 3-2 sigur á Fram en Framarar voru manni færri frá 32. mínútu er Kristófer Reyes fékk að líta rautt spjald.

Þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir náðu tíu Framarar að jafna metin og var staðan 2-2 þar til í blálokin.

Alvaro Montejo skoraði þá sigurmark Þórsara í leiknum en hann gerði einnig annað mark liðsins.

Fyrr í dag áttust þá við Selfoss og Magni og þar hafði Selfoss betur með tveimur mörkum gegn einu.

Þór 3-2 Fram
1-0 Sveinn Elías Jónsson
2-0 Alvaro Montejo
2-1 Guðmundur Magnússon
2-2 Orri Gunnarsson
3-2 Alvaro Montejo

Selfoss 2-1 Magni
1-0 Gilles Ondo
1-1 Sigurður Marínó Kristjánsson
2-1 Ingi Rafn Ingibertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton