fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Jóhann Berg: Þetta verða bara hlaup, puð og eitthvað rugl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands verður í lykilhlutverki á HM í sumar en hann hefur eignað sér stöðu hægri kantmanns.

Jóhann fékk tíu daga frí eftir að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lauk og fannst það mikilvægt.

,,Það var fínt að fá tíu daga í frí, hlaða batteríin þar. Það er mikil tilhlökkun í þessum hóp og mér að fara á HM,“ sagði Jóhann við 433.is í dag.

Markmið Íslands fyrir HM eru á hreinu, það er að komast upp úr riðlinum og sjá svo hver það tekur liðið

,,Við förum inn í þetta mót til að fara upp úr þessum riðli, við vitum að þetta yrði erfiður riðill. Við höfum staðið okkur vel síðustu ár og ætlum að gera það, ég tel okkur með fulla getu til að komast upp úr þessum riðli.“

Ekki eru allir komnir ti æfinga þessa dagana og því býst Jóhann við erfiðum æfingum.

,,Það verður meiri taktík þegar hópurinn kemur allur saman 30 en núna er þetta bara hlaup, puð og eitthvað rugl.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt